Afhverju ætti vini mínum að vera strítt á að leika í kvikmynd? Ef maður er að gera eitthvað sem manni finnst skemmtilegt og gefur manni mikla reynslu í því sem mann langar til að gera, myndi einhver virkilega “stríða” manneskjunni? Btw, stríðir fólk ennþá hvort öðru? Ég held ég hafi ekki heyrt þetta orð síðan í níunda bekk.