Ja, ég verð að viðurkenna að úrslitin í ár voru aðeins undir meðallagi finnst mér. Skemmtilegra í fyrra. Ágætlega frumlegt samt, margar ólíkar tónlistarstefnur allavega… hvað fannst þér vanta uppá? Og ja, það er auðvitað persónubundið hvað er “góð” hljómsveit og hvað ekki. Það eru allavega í langflestum tilfellum góðir hljóðfæraleikarar í þeim böndum sem vinna. Margar af bestu hljómsveitum Íslands unnu í MT á sínum tíma svo ég nefni nú bara Maus, Andlát, Botnleðju og Mínus.