Ja, ég er ekki alveg viss hvað þú meinar. En allavega, orka sólar mun ekki endast að eilífu. Hún er um það bil hálfnuð með lífstíma sinn, hún á eftir að hitna næstu milljarða ára þar til hún verður að rauðum risa og svo… bara búið og hún deyr. Held ég . Endilega einhver leiðrétta mig ef ég er að rugla. Annars minnir mig að sólin eigi 5,5 milljarða ára eftir.