Þetta ætti að passa á bæði /rokk og /popp, held að það myndi ekki breyta miklu á hvort áhugamálið það færi. Nema að /rokk er náttúrulega miklu virkara. Ég hef ekki heyrt nýja diskinn, á ekki einusinni þann gamla, en heyrði slatta af lögum af honum. Everybody's Changing fannst/finnst mér frábært lag, það var eiginlega lagið okkar, mín og míns fyrrverandi, og ég fæ alltaf svona þægilegar minningar við að hlusta á það. Hinsvegar finnst mér Bend and Break frekar ógeðfellt lag, leiðinlegt og klisjukennt.