Dönskukennslan sem ég fékk í grunnskóla var hræææðileg. Þegar ég kom í framhaldsskóla gat maður nánast ekki tjáð sig um neitt annað en allra fyrstu atriðin, nokkrar setningar sem var hjakkast á allt fyrsta árið í dönskukennslunni: Hej, jeg hedder Mads (maður fattaði ekki einusinni að setja sitt eigið nafn í staðinn…) og Jeg elsker fodbold. Þá var bara dönskukunnáttan uppurin. Ég vil samt alls ekki leggja dönskukennslu niður, það þarf bara að bæta hana. Maður sér svo marga fá ævilangt ógeð á...