Cc merkir Carbon copy og hægt er að nota þann reit til að senda afrit af bréfinu til annarra viðtakanda. Bcc merkir Blind carbon copy og er notað til þess sama, þ.e. að senda afrit af bréfinu til fleiri viðtakenda, en þarna er falið hverjir fá afritið, þeir sem fá póstinn sjá ekki hverjir aðrir fengu hann. Þú ert ekki sá eini sem hefur pælt í þessu :)