Ég fermdist afþví ég þurfti þess. Ég var 12 ára þegar ég þurfti að ákveða hvort ég ætti að fermast eða ekki, en ég fékk náttúrulega ekki að velja. Ég vissi ekki einusinni að það væri hægt að sleppa því að fermast. Núna sé ég náttúrulega hálfgert eftir þessu, þó ég hafi ekki fengið að ráða fermingunni frekar en skírninni fyrir 17 árum síðan. Ég er ekki skráð í Þjóðkirkjuna lengur, og hef meiraðsegja hálfgerða andstyggð á öllu sem tengist þessarri trú. En… afhverju gafstu ekki allan...