En þú verður nú að viðurkenna að þetta virðist vera stór hluti lögreglunnar, maður er að heyra af svipuðum málum aftur og aftur og aftur. Það eru jú vanhæft fólk í flestöllum starfsstéttum, en lögreglan er sú stétt sem ætti eiginlega alls ekki að vera búin vanhæfu fólki. Fólkið sem á að geta haldið uppi lögum og reglu í samfélaginu, lendir í aðstæðum þar sem almenningur getur verið á milli lífs og dauða, og á að vera treystandi til að gæta og vernda okkur, EIGA EKKI að vera staðnir að verki...