Góðann daginn fólk, ég kem hingað í von um svör á einni spurningu.

Hvernig bíla mælið þið með fyrir ungan bíladellustrák, sem fær bílpróf eftir 1 og hálft ár?

Þá er ég að meina, hvernig bíla getur maður fengið á viðráðanlegu verði, hvað er hámarkskraftur á þannig bílum and so on?

Basically er spurningin bara, hvernig bíll er góður “byrjunarbíll”?