Bara passa að vera fín og snyrtileg. Það er til heilmikið af flottum sumarkjólum núna í allskonar litum og munstrum, kíktu bara í búðir eins og Top Shop, Vero Moda, Sautján og Zara, þú finnur pottþétt eitthvað sem þér líst vel á. Bara passa að þetta sé eitthvað aðeins íhaldssamara en þessi týbíska götutíska.