Ja, ég er ekki sammála henni, en hún er ekki að tala um “áhugamenn” um bíla og mótorhjól. Hún er að tala um þá sem stunda ofsaakstur. Og ég vona að ég verði ekki skotin niður hérna, en mér finnst þeir sem eru að keyra á 180-200 á íbúðagötum vera nánast alveg jafn mikil ógeð og nauðgarar. En svo er munur á hvort þetta sé á þar til gerðum brautum, sem mér finnst bara gott og blessað. Formúlan er lögleg (þó hún sé kannski ekki stunduð hér á landi) sem íþrótt, sama um hnefaleika, þeir teljast...