Hvað veist þú um það? Það er ekkert sem bendir til að fiskar og skeldýr til dæmis finni sársauka þegar þau eru veidd, stungin, snúin úr hálslið eða soðin lifandi til dæmis. Það sama gildir um skordýr, það er ekkert sem bendir til að flugur finni til sársauka þegar við kremjum þær.