ég versla þar stundum, og ekkert nema góð þjónusta þar á ferð, og þarna vinna menn með vit. enn ástæðan fyrir því að ég fer þangað ekki alltof oft er því ég spila á bassa enn tónastöðin hefur meira af píanóum, banjóum, kassagíturum. Annars á góðu hliðina hafa þeir flotta effekta t.d. frá Line6, Electro Harmonix og Voodoo lab, auk þess að selja topp bassamagnara (AMPEG). Frábær búð með ótrúlega þjónustu!