Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

monk
monk Notandi frá fornöld 2 stig

Re: Stutt samband búið ?

í Rómantík fyrir 20 árum
hvað er skíthæll?

Re: Djúpa laugin seinastliðinn föstudag

í Deiglan fyrir 21 árum
….alveg sammála þetta lið í djúpu lauginni teljast seint til snillinga, þetta átti auðvitað að verða sniðugt en var ekki, var að vísu dálítið svekktur út í steve-o, því ef ég hefði verið hann hefði ég snúið þessu öllu upp í allsherjar rugl og og gert grín að þessu liði.

Re: Er poppið að taka yfir skemmtanalífið?

í Djammið fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Er poppið að taka yfir skemmtanalífið..ja það….swiiiiing ég skal segja þér eitt! underground er jaðar einhvað sem þrífst í einhvern tíma, sama hvar manni ber niður í list,ef hún verður ekki vinsæl deyr hún, myndlist, tónlist, kvikmyndagerð o.s.fv..aftur á móti er erfit að segja til um hversu vinsæl listin þarf að vera til að getað lifað, underground (í sambandi við list) er ekkert annað enn list sem bíður eftir að springa út og verða einhvað meira, það er að segja “vinsæl”!! það er til vond...

Re: SÉÐ OG HEYRT; HVERJIR VORU HVAR?

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 7 mánuðum
u…Trixie í flest öllum nýjum tölvum er hægt að nota séríslenska stafi, eða ertu kanski að sms´a..annars er ég alltaf í séð og heyrt og ég hata það(búinn að berja einn ljósmyndara) ps. það er erfitt að vera frægur á Selfossi!

Re: Thomsen í slag við yfirvöld

í Djammið fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég man þá daga þegar Thomsen var heitur staður, djammaði þar á hverji helgi…..í dag er Thomsen skítabúlla..gæti ekki verið meira sama!

Re: þetta verður í lagi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ok… segjum svo að við hefðum hækkað skatta, hvar hefðum við staðið þá, í fyrsta lagi hefðum við fengið yfir okkur verkalýðsfélöginn, með brostna samninga, í öðru lagi er skattahækkun = minni hagvöxtur. Sjáðu til.. það eru allir kvartandi yfir of háum vöxtum, ég segi HÆKKUM VEXTI!!!, þannig er hægt að stöðva þensluna, þannig stöðvum við útlánaþenslu og fáum fólk til að spara,því að innlánsvextir hækka! nei fólk vill frekar djamma frá sér vit og rænu og skella sér til útlanda þess á milli(á...

Re: þetta verður í lagi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 11 mánuðum
þegar ríkissjóður skilar afgangi og hægt er að borga niður skuldir þá köllum við það “góðæri” sömuleiðis þegar skapast svigrúm til að lækka skatta, þetta tvent er búið að gera!! enn betur má ef duga skal, við skulum alveg átta okkur á því að einkaneysla er EINKANEYSLA!!!! í flestum tilfellum er ekki hægt að stjórna henni, frekar en að koma í veg fyrir morð, ef einkaneyslan er múgæsing sem er undan rifjum sjálfstæðisflokksins runnin, af hverju sparar fólk ekki meira? bæði Davíð Oddsson og...

Re: rafPOPPtonlistarkeppni Bonus-Audio

í Raftónlist fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hvenær fáum við að sjá 5 til 16, herra vefstjóri???

Re: Greyið Davíð!!!

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ég er sammála bake viðskiptahallin og þenslan er 2/3 hluta út af einkaneyslu, þjóðhagsstofnum kvittaði undir það um daginn, þetta er semsagt allt okkur sjálfum að kenna, mig langar að spurja vinstri menn, hvað var verðbólgan 1989? og hvað gerðist í beinni útsendingu á stöð 2 síðar? er það að taka á vandanum, í guðs bænum hættið við að setja nýja sófasettið á raðgreiðslur sem þið eruð að spá í og farið að spara!!!! (þó það væri ekki nema 1000 kr per mám.)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok