Það var nú þannig að einn kunningi minn var fyrir utan eina ónefnda heimavist í ónefndum bæ og ætlaði eitthvað að sýna sig fyrir nokkrum stelpum sem stóðu þar fyrir utan.

þar var hann beint fyrir vistina á sínum eldgamla 82 módelið af
BMW 728i og ætlaði að taka eitt spól.
setti ekki félagin í bakk og bakkaði aðeins setti síðan
í 1rsta gír á meðan hann var á ferð aftur á bak stóð síðan bíllin og þrusaði kúplingunni upp með bílinn á botnsnúning
koma ekki bara þvílíkustu læti sem ég hef nokkurntíma heyrt
og neistaflug út um allt hvað haldiði þessum kunningja mínum hafði tekist að slíta púða á drifinu og datt drifið niður og tók í sundur pústið í leiðinni og dekkin á bílnum vísuðu soldið inn efst en út niðri voru semsagt skökk undir bílnum

Gat þessi kunningi minn ekkert Gert nema keyrt skömmustulegur í burtu með drifið nærrum því í götuni og hóp af stelpum hlægjandi að honum.

svo tekur nú ekki betra við heldur gerir hann við þetta
og síðan einhverju seinna er hann að keyra út úr götunni hjá skólanum að hann sér einhverjar stelpur sem hann ætlar að sýna sig fyrir og gírar niður og stendur bílinn og ætlar að taka smá slide út úr götunni og heppnast það ekki betur en að hann lendir í smá ójöfnu á veginum og þetta sama gerist drifið dettur niður og öll þessi læti og neistaflug gerast aftur og enn er Hlegið að honum

Sýnir þetta það ekki að maður á ekki að vera að sýna sig fyrir stelpum á bílum ég meina haldiði virkilega að þeim finnist þetta eitthvað töff?