Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Myrkrið (1 álit)

í Smásögur fyrir 10 árum, 4 mánuðum
Myrkur Sumir finna alltaf fyrir því, aðrir fyrst þegar það byrjar að dimma. Máltækið “að hleypa ljósi inní hjartað” virkar ekki alveg ef að það er fullt af myrkri, þá deyr ljósið bara. Hjá mér kom það þegar ég var 18, ég man mjög vel eftir deginum þegar myrkrið tók yfir mig. Ég var í menntaskóla og átti að flytja fyrirlestur, ég var búin að undirbúa mig í margar vikur og ætlaði að rústa þessu. En ég vissi ekki að þessi dagur ætti eftir að breyta lífi mínu, þessi dagur var sá fyrsti af mörgum...

Hugarheimur kvíðasjúklingsins (10 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er sagt að fólk myndi sér skoðun á einstaklingi innan þriggja mínútna við fyrstu kynni. Þeirri skoðun er erfitt að breyta. Ásta labbaði útúr strætónum, hún setti upp hettuna Ætli fólk haldi að ég sé svaka emo gella núna sem þarf athygli Hún leit í kringum sig og tók hettuna niður, hún gæti ekki hætt á það að einhver sem hún þekkti ekki myndi halda eitthvað neikvætt um hana. Hún labbaði í krakkaþvögunni inní skólann, þetta var skársti parturinn, þarna voru allir svo nývaknaðir og...

Dauðleg Fíkn (37 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
“Svo falleg, svo fullkomin, svo örugg, svo hamingjusöm” Sögðu tveir strákar um leið og þeir horfðu slefandi á eftir Diljá þegar hún labbaði skælbrosandi framhjá þeim og í áttina að þungbrýndum kærastanum sínum. “Hún er með svo flott…” “…augu” Annar strákurinn kláraði setninguna fyrir hinn og þeir kinkuðu dáleiddir kolli á sama tíma. “Það er oft meira bak við brosið, ef þið horfið vel á hana þá sjáið þið að ekkert af þessu er raunverulegt” sagði svartklæddur strákur sem stóð við hliðina á...

Eftirsjá (13 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
-Mikið vildi ég að ég gæti tekið allt, allt sem ég sagði, allt sem ég gerði, til baka. Geymt það á eitthverjum fallegum stað og minnst þess svo seinna. Cuttað það útúr lífinu og aldrei þurft að horfa uppá það aftur.- -Ætlar þú að nota svarta eyelanerinn?- spurði Guðrún um leið og hún labbaði inní herbergi Veru og byrjaði að leita að honum. –nei.. þú matt fá hann- sagði Vera annars hugsi um leið og hún sat í kuðli uppí rúmi og horfði á svört fötin á herðartréinu sem lá á rúminu. Guðrún leit á...

tileinkuð vinkonu... (11 álit)

í Smásögur fyrir 17 árum
“Þessi saga er tileinkuð vinkonu minni, sem lætur endalaust fara illa með sig” Svava hugsaði meðan hún sat á baðherbergisgólfinu. Halda því, eyða því? Hvernig getur ein spurning breytt lífi þínu til eylífðar? Hún kveikti á símanum sínum og heyrði titra á gólfinu, hún leit á hann í gegnum tárin, tók hann upp og las. One message received, sorry eg meinti þetta ekki þú veist það, eg var svo fullur ég vissi ekki hvað ég var að gera. Sorry? Hún lét símann frá sér á gólfið, þerraði eitt tár sem...

lífið/dauðinn? (11 álit)

í Smásögur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
-Bara eitt í viðbót- hugsaði Sunna. –Bara einn lítill, saklaus skurður og það myndi gera loka slagið, það myndi verða loka”búmmið”. Það myndi binda enda á allar hennar þjáningar, binda enda á allar martraðirnar, öskrin, slagsmálin, ofbeldið og kúgunina. Satt best að segja var hún bara að gera heiminum greiða. Það var ekki eins og eitthver þarfnaðist hennar þarna úti. Þá yrði heimurinn allavega laus við eina ruglaða manneskjuna í viðbót, ruglaða…? Er það rétta orðið? Rugluð, heimsk, ringluð,...

Brúnkukremið (1 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
-Hættu þessu!- Hreytti Sara, 15 ára stelpa, í litla bróður sinn sem var að toga í peysuna hennar. Hún reif bleika peysu hornið úr höndunum á honum, ullaði á hann og hljóp upp stigann og inní herbergið sitt. Þar andvarpaði hún og hlammaði sér á rúmið sitt. Beint á móti henni var mjög stór spegill. Hún starði á sjálfa sig í speglinum. Þarna sat hún samanhnipruð í rúminu sínu í bleiku uppáhalds peysunni sinni sem bróðir hennar var búinn að toga lengst niður á hné. Hún stóð upp og tók eftir...

Martröðin (0 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ópið stóð fast í hálsinum á henni þar sem hún var ein í stóru, dimmu herbergi. En hún vissi af þeim..allan tímann, hún fann fyrir þeim og skynjaði að þeir voru að nálgast hana. Fríða vaknaði við það að hún datt útúr rúminu sínu, flækt inní lakið sitt. Hún nuddaði aumt bakið. Hún gekk inná bað. Fríðu hafði oft dreymt þennan draum áður. Hún horfði á sig í speglinum. Það væri seint sagt að hún væri lávaxin. Hún var með þeim stærstu í bekknum. Hún strauk dökkrauða hárið burt frá enninu sem...

Hárið (7 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Rannveig litla Jökulsdóttir, 14 ára telputáningur skautaði niður brekkuna á nýju línuskautunum sínum. Upp og niður, upp og niður, en aðallega niður. Hún var að fara í klippingu, loksins eftir 5 ára söfnun á hári fyrir fermingu ætlaði hún að láta klippa sig stutt. Hún línuskautaðist niður Laugarveginn og beygði svo inná hárgreiðslustofuna. Hún settist niður á gangstéttina og togaði bleiku og fjólubláu skautana af sér. Hún náði í bakpokann sinn og tæok skónna sína uppúr þeim, klæddi sig í þá...

Ísinn (4 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Dagný Pétursdóttir , 15 ára lávaxin ljóska labbaði um kringluna. Henni var orðið slatta heitt þegar hún kom auga á ísbarinn. Hún valdi sér kúluís með jarðaberja, súkkulaði og sítrónubragði. Hún borgaði konunni 350kall og labbaði af stað með risavaxna ísinn sinn. Framundan voru helling af áhugaverðum búðum sem Dagný var fastagestur í. Hún gekk um kringluna og sleikti ísinn sinn. Dagný leit í kringum sig og kom auga á Ingu, bestu vinkonu Dagnýjar, Elvu, sem var einnig besta vinkona hennar og...

geðveikir aulabrandarar!! (23 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Enjoy… Allir krakkarnir horfðu með áhuga á örbilgjuofnin. Nema hann Binni, hann var inni. Allir krakkarnir léku sér saman í körfubolta. Nema gvendur, hann hafði engar hendur. Allir strákarnir voru að eltast við stelpurnar. Nema Tommi, Hann var hommi. Allir krakkarnir hlupu út úr brennandi kirkjuni nema Hermann, það átti eftir að fermann. Allir krakkarnir syntu naktir nema svavar, hann kafar. Allir strákarnir dönsuðu við stelpurnar nema águst, hann dansaði við strákúst. Allir krakkarnir...

Jólasveinarnir (8 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jólasaga Einu sinni var 8 ára lítill strákur,hann hét Jónas.Hann trúði á jólasveinin, og hafði alltaf gert það.Hann reyndar skildi ekkert í fólki sem trúði ekki á hann.Skemmtilegasti árstímiminn var að hefjast…desember.Honum þótti ekkert skemmtilegra en að ráfa um göturnar og skoða í búðargluggana, fara í snjóstríð með vinum sínum og fá í skóinn.Svo þurfti hann náttúrulega að hjálpa mömmu sinni að bara smákökur fyrir jólin. Á hverju kvöldi klukkan 6 settist hann niður fyrir framan sjónvarpið...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok