ég lenti í þessu með vinkonu minni en við redduðum þessu svona. Við fórum inn í lítið herbergi, lokuðum, héldum á sitthvorum kettinum og létum þá horfa á hvorn annan svoldið lengi…síðan reyndum við að láta þá koma við hvorn annan með loppunum bara. Þeir róast svoldið við það, síðan slepptum við þeim og leifðum þeim að vera frjálsir um herbergið í smástund. Það besta er að láta þá vera sem mest saman. Þessir tveir kettir sofa í sömu körfu núna og eru sko BESTU vinir :)