Ég fór einu sinni í þetta með blaði og bað faðir vorið á undan og eitthvað og þetta virkaði…eða það héldum við þangað til pabbi sagði mér að það er alltaf eitthver sem hreifir án þess að maður viti að því. Það er víst undirmeðvitundinn sem lætur mann gera þetta því manni langar svo mikið að það hreifist… En í andaglasi þarf einhvern sérstakan undirbúning og það er hann sem pabbi vill ekki segja mér frá..