ég veit þetta er pínu skrítið en ég gerði þetta við mömmu (reyndar að öðrum ástæðum) en prófaðu að skrifa bréf til hennar og skrifaðu um allt, gjörsamlega allt, um hvernig þér líður. Þegar hún er búin að lesa það fattar hún kannski að hún er að gera of miklar kröfur… þá ættuð þið að geta talað saman og fundið málamiðlun…