Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

meeka203
meeka203 Notandi frá fornöld Kvenmaður
1.106 stig
Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?

Re: Hvar vinniði með skóla?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
vaktstjóri á dominos..eitthvað yfir 1500 á tíman, er bara að vinna á kvöldin og stundum dagvakti um helgar ágætlega þægileg vinna

Re: office pakki

í Apple fyrir 15 árum, 8 mánuðum
það stendur að ég sé með rúmlega 30 gb laus :S

Re: office pakki

í Apple fyrir 15 árum, 8 mánuðum
næs, takk, en ég er samt frekar tölvufötluð, er búin að reyna einn af þessum linkum, var hálfnuð við að setja þetta í tölvuna og þá kemur eitthvað vesen, mér skilst að það sé ekki pláss fyrir þetta eða eitthvað :S

Re: Gömul notandanöfn

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
betayr strangEEr betakisi

Re: Helsti kosturinn

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
veraa traustu

Re: Hvað langar þig að gera í framtíðinni?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki minnstu hugmynd :S:S

Re: kreppan

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ég bara get ekki lýst því hversu fegin ég er að búa ennþá hjá mömmu, þurfa ekki að borga leigu, reikninga..lán, vaaaaáh hvað ég er fegin að ég tók ekki lán fyrir bílnum mínum! stundum er gott að vera ekki orðin 18 :)

Re: hylja ör ?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
já okey mitt var útstætt og rautt bara í mörg ár eftirá, það pirraði mig sjúklega, leið illa í bíkiní og svona. tók svo einn daginn eftir því (hafði þá ekki hugsað um þetta lengi) að það var ekki útstætt og minna áberandi.

Re: hylja ör ?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
heppin. ég fór í botlangaaðgerð fyrir 7 árum og örið mitt er alveg þokkalega áberandi

Re: Hvernig eru augun á þér á litin ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ljósblá með mjög dökkum hring yst, stundum mjög töff þegar það er áberandi…

Re: Gull naflalokkur til sölu..

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hvað ertu að pæla að selja hann á?

Re: Hlýrabolur

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ætla að vera hreinskilin. mæli með klippingu, hárið á þér er svo þykkt í t.d. toppnum, myndi klippa það bara mjög mikið… mér finnst wifebeater alltaf frekar hallærislegur sérstaklega þegar gaurinn hefur voða lítið til að sýna. En verst hjá þér er að þú ert bara tanaður í framan og hvítur á höndunum. Það setur hlírabolin út hjá mér aðalega.

Re: Speedos, líkamshræðsla og sóðaskapur í sundi

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Heldur ekki við sundfatnað sem er léttur, en heldur þó þannig að lausum endum að þeir séu ekki sprellandi út um allt við minnsta öldugang. það er samt til stuttbuxur með svona auka “brók” inní, get ekki útskýrt það neitt betur, en ég held að það haldi slátrinu alveg í skefjum.

Re: Auga..

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ég held að ég sé sú eina hérna sem tók ekki einu sinni eftir maskaranum :P

Re: Hahah mér langar í svona :'D

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
sniðugt, langt síðan maður hefur séð þig..(edrú þeas)

Re: Ungabörn og götun.

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
þetta eru ekki ör heldur göt. Þetta er ekkert að fara gróa sko, get sett eyrnalokka í þetta hvenær sem ég vil.

Re: Hahah mér langar í svona :'D

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hvaða hugtak er það?

Re: Ungabörn og götun.

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
fer lúmskt í taugarnar á mér. klæjar líka stundum í götin sjálf og er með einhvern pirring yfir þeim

Re: Ungabörn og götun.

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
götin eru samt þarna ennþá, ég er aldrei með eyrnalokka (ofnæmi fyrir bara held ég öllu) en samt eru götin þarna ennþá, ekkert mál að stinga í gegn.

Re: Menningarnótt

í Djammið fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ég hata svoleiðis vaktir…eyðilagði versló fyrir mér…

Re: strákar og speedo

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ég fæ sko nettan kjánahroll við að sjá stráka í speedo :S:S veitt ekki afhverju..kannski er ég bara gelgja

Re: Naflagat..

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
jónas er flúrari á akureyri og hann er gatari líka.

Re: Foreldravesen

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hehe, ég var 16 ára þegar ég fékk fyrsta flúrið mitt og er 17 núna og fæ mér annað bráðum (er bara að vinna í myndini)og mamma er alltaf eins, afhverju þarftu að gera þetta er ekki eitt nóg, henni hefur alltaf fundist svo ljótt að ég hafði mánan gulan en ekki bara skyggðan (er með kött sem situr í mána, kötturinn er svartur). Hún veit samt að þetta er það sem ég vil og þessvegna stoppar hún mig ekki.

Re: Breytingar

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
mér finnst 2007 flottast, en mig langar að koma með eina hugmynd, held að þú værir geðveikt flott með svona dirty blonde…

Re: Mesta peningaupphæð sem þið hafið eytt í kæró ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 9 mánuðum
12.000 kall í skó…. ég hef ekki efni á meira
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok