Var einu sinni að fara í pizzusendingu og fer í eitthverja blokk með litla pizzu, brauðstangir og coke, þegar konan kemur til dyra tekur hún þetta af mér og strunsar inn, og er eitthvað að bauka þar, ég held að hún sé að ná í pening, svo loksins kemur hún til baka með pizzuna, opna og segir, það er eiginlega ekkert álegg á þessu, ég lít á pizzuna og segi, þetta er nú bara í samræmi við þær reglur um hvað við eigum að setja mikið á pizzuna, en konan gefur sig ekki svo að lokum bíðst ég til að...