Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kisurnar mínar og ykkar

í Kettir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þessi lýsing hljómar eins og lýsing á kisunni minni. Hún verður 4 ára núna í maí og heitir Blíða. Hún er líka grá og hvít og hún er í alvöru talað með fallegasta feld sem ég hef séð. Hann er glansandi eins og silki og svo minna hárin á kettlingafeld, þau eru svona einhvernveginn mislöng, kann ekki að útskýra það. Hún hefur hvíta bringu og loppur og er með fallegan jafnan hvítan þríhyrning um hálsinn. Hún er með bleika snoppu en smá hluti af henni hægra megin er dökkgrár eða svartur og svo er...

Re: Survivor 7. Þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vegna þess að Rupert er sá eini sem hefur tekist að veiða í matinn fyrir þau eða þá að þau nenna ekki að veiða sjálf. Og án Ruperts myndu þau ekki hafa neitt að éta.

Re: Survivor 7. Þáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er hárrétt hjá þeim að halda Jon en reka Shawn í burtu. Shawn er mun sterkari og úthaldsmeiri en Jon er og verður því erfiðari að keppa við þegar sameining verður. Ég held með Rupert, hann er svona bangsi.

Re: Er þetta satt ekki frábært útlit=ljótur?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Í fyrsta lagi þá veit ég ekki hvað þú ert gömul svo ég veit ekki alveg hvernig best sé að svara þessu. En látum vaða. Sjálf er ég ósköp venjuleg og hef alltaf verið. Þegar ég var á síðustu árum grunnskólans, þ.e. 8-10 bekk fór ég að einangrast meira og átti í rauninni fáa eða enga vini. Reyndar eignaðist ég vinkonu í 10 bekk sem var ári yngri en ég. Málið er held ég að ég hafði engan áhuga á því sem stelpurnar í mínum bekk voru að gera. Ég hafði önnur áhugamál, öðruvísi tónlistarsmekk og...

Re: Fönixinn hanns Siriusar 5 og 6 kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mér finnst þetta vera helgispjöll. Látið fönixinn í friði, plís

Re: Harry Potter stjörnur að vaxa úr grasi

í Harry Potter fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mér fannst þau og þá sérstaklega D. Radcliffe hafa þroskast Rosalega mikið á milli 1. og 2. myndarinnar. Í fyrstu myndinni er hann bara krakki og síðan í leyniklefanum er maðurinn bara kominn í mútur og alles. Mér bara brá. En ég held að hann eigi alveg að geta leikið í þeim myndum sem framundan eru því að hann þroskast nú ekki það hratt á næstu árum. Við skulum ekki heldur gleyma því að Harry Potter sjálfur eldist um eitt ár við hverja bók. Semsagt í samræmi við Radcliffe. OHHH ég get ekki...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok