Ég er virkilega ánægð þar, var að klára fyrsta árið og fannst það æði.. Félagslífið er mjög gott, rosa flott böll og eins og annar sagði þá er '85 ballið alveg besta ball í heimi! Skólinn er góður, virkilega góðir kennarar, allavega var ég mjög heppin með mína kennara.. (allavega þá sem veiktust ekki :/) og ég lenti í frábærum bekk til að byrja með, reyndar kom svo einhver mórall milli strákanna og stelpnanna en ég eignaðist frábæra vini :)