Var einmitt að pæla í því með mömmu þeirra, hún er pottþétt með einhverja hæfileika.. Kannski rosalega? Maður vissi samt að Peter myndi ekki deyja miðað við síðustu þætti, ef hann hefði dáið myndi New York ekki springa.. En annars magnaður þáttur, glöð að biðin er loksins búin!! :D