Veit ekki hvort það er einhver biturleiki í LindeLou en ég verð bara að vera ósammála.. Finnst félagslífið alveg mjög gott, böllin eru alveg frábær og krakkarnir flestir frábærir.. Svo eru misjafnir kennararnir, nokkrir skemmtilegir en aðrir sem maður pirrast út í.. Aðstaðan gæti svosem verið betri, en maður venst því alveg :D