þó ég væri hugfatlaður fáviti og kæmi þetta svosem ekkert við þá þýðir það ekki að ég hafi ekkert vit á þessu og hafi ekkert til málanna að leggja. Svo ef einhver þyrfti að halda sig á mottunni væri það þú (svo bara svona til að viðhalda dissinu, þú kvartar yfir að ég eigi eitthvað erfitt með að stafsetja, en hvað með þig? þú getur ekki stafsett, þú kannt greinilega ekkert á kommur og punkta og málfræði er greinilega hlutur sem þú hefur aldrei kynnst. Þú ættir að láta það vera að vera bögga...