Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lobsterman
lobsterman Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum 33 ára karlmaður
530 stig
Þetta var awesome

Létt væl (77 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það vill svo skemmtilega til að ég ætlaði að kíkja á Borat myndina með nokkrum félögum í kvöld. Fattaði svo að ég mindi neiðast til þess að reyna að fá einhvern til þess að skutla mér í bæinn þar sem að strætó gengur ekki nógu lengi til að það sé öruggt að ég komist heim eftir myndina. En nei.. allt varð að fokkast upp. Og fyrst það var ekki nógu slæmt þá á ég ekkert sem mig langar að éta, vafningspappírinn minn er alveg að klárast og ég finn mér ekkert að gera. Ég gat nátturulega ekki...

væll í mér (50 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er ekki skemmtileg saga, og hún hefur ekki boðskap. Ef að þér líður vel núna, ekki lesa hana. Ég er reyndar nokkuð viss um að það eigi ekki eftir að hjálpa neinum að lesa þetta, en ég verð bara að tjá mig um þetta Og ef það er mikið af stafsetningarvillum verðið þið að fyrirgefa það af því að hendurnar á mér skjálfa of mikið til að ég ráði neitt við þetta Allavega þá byrjaði þetta með því að ég varð virkilega hrifinn af stelpu, en er of feiminn til að þora að segja það. Var loksinns...

Möguleg endurkoma (135 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég er að vinna í því að gerast aftur sorpari, eftir nett suð frá zuul. Ég ætlaði hvort eð er ekki að hætta þegar ég hætti. Var bara búinn að vera lengi frá sorpinu og nennti síðan aldrei inná :S e.s. vill biðjast afsökunar á því að hafa ekki látið allmennilega vita þegar ég hætti, með því að gera kork eða e-h þannig

Lobsterman Kveður í bili (9 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þar sem vetrarfríið er að fara að byrja, þá er ég að fara á lan með drengjunum :D Það þýðir samt að því miður mun ég ekki geta sorpað á meðan :'( Ég kem samt á samkomuna, svo að ég mun hitta eitthver ykkar þar.Vildi líka bara seigja að þið eruð frábær, og ég elska ykkur öll. kv. Tumi e.s. ég verð líklegast kominn aftur fyrir miðvikudaginn, en lofa engu

pælingar í kringum texta (23 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég lendi oft í því að vera að hlusta á e-h lag og taka svoldið eftir textanum og verð síðan bara að komast að því hvað er verið að meina, og enda of á því að googla bara bút úr textanum. Er ég bara svona alvarlega geðbilaður, eða kannast einhver annar við þetta?

Kvef :( (60 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er með kvef :( ég er nú ekkert dauðveikur en þetta er samt nokkuð óþæginlegt. svo er ég líka einn heima, og kem til með að vera einn heima jafnvel þangað til á morgun, svo ég neiðist til að lyggja í leti og gera ekkert, standa svo upp á endanum og fá mér að éta, og endurtaka þetta ferli. e.s. ég var að komast að því í gær að mígreni lyfið mitt heitir veraloc retard!

Slæmar fréttir >:( (29 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég þarf að sjá um e-h gaur sem kemur frá danmörku. Ég verð með hann frá kvöldinu í kvöld, og þangað til eftir 3-4 daga, man ekki hvort :S en ég á allavega mjög lítið eftir að geta verið á sorpinu á meðan, svo ég ætla bara hérmeð að kveða ykkur í nokkra daga. Ekki sakna mín of mikið, og hafið gaman þótt að ég sé ekki hérna ;) Kv. Lobsterman e.s. ekki gera e-h sem ég myndi ekki gera, nema það sé þess virði ;P

Tilkynningu (43 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Kæru sorparar! Ég man ekki alveg hver það var, en það var e-h að tala um að hún væri hrædd við að senda mynd af sér af því að hún væri hrædd við að verða dæmd eftir myndinni. við viljum laga það hér og nú! Við Kyra erum með tilkynningu *ræskir sig* Sá sem dæmir sjálfsmynd hjá eihverjum verður grýttur með mauraskít! *hendi í þig mauraskít, ef þú ert sekur* Allir sem verða vitni af gagngrýni á sjálfsmynd annara, eiga rétt á að grýta viðkomandi með mauraskít! e.s. við skulum redda öllum þeim...

töff clip! (35 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hahahahahaahhaha….ahahahahahah… ahhaahhahahahahahahahahaha… *nær andanum aftur* haha…hahaa… en allavega, tékkið á þessu! tæra snilld!!!!

ég er kominn aftur! (54 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er kominn aftur, eftir hræðilegt netleisi! það er nefnilega þannig að eldavélin okkar sló nookrum sinnum út rafmagninu, og útaf því þá dó netið okkar . Ég er mikið búinn að þjást á þessum stutta tíma, en núna er allt gott aftur af því að ég er aftur kominn með netið. Það sem ég gerði um helgina var að fara út að labba með vinunum, og horfa á tv með systur minni. hvernig var helgin ykkar, og hvað gerðuð þið?

dagurinn hjá mér (116 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
það gerðist ekkert hjá mér í dag :( er bara búinn að vera í tölvunni í allann dag, af því að það nennir enginn út :( veit samt að morgundagurinn verður skárri, af því að þá er busaballið. Hvernig var annars dagurinn ykkar?

dauðinn (90 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
eitt sem að mig langar að spyrja yllur um, og það er: eruð þið hrædd við dauðann? þá er ég ekki að spyrja hvort þið séuð hrædd við það að deija akkurat núna, enda væri það bara suecidal að vera ekki smá hrædd/ur við það. það sem ég er að spyrja að er hvort þið eruð hrædd við að deija, í þeirri merkingu að hætta að lifa. Hvað seigið þi, eruð þið hrædd?

svefnleisi (27 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég sit hérna, glaðvakandi og allt! gat ekkert sofið í alla nótt, af því að ég var sofandi fram á dag í gær. Svona er það að vera með mígreni og geta ekkert við því gert annað en að sofa :( svo er ég bara búinn að vera að láta mér leiðast í alla nótt, af því að ég hef ekkert betra að gera. eru einhverjir aðrir hérna sem eiga við svefnvandamál að stríða?

meiri textar (9 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hér kemur sá flottasti sem ég hef heyrt, að mínu mati: Rage against the machine My fears hunt me down Capturing my memories The frontier of loss They try to escape across the street where Jesus stripped bare And raped the spirit he was supposed to nurture In the name of my In the name of my Born of a broken man But not a broken man Born of a broken man Never a broken man Born of a broken man But not a broken man Born of a broken man Never a broken man Like autumn leaves His sense fell from...

væl (52 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég sit hérna í volæði af því að ég var að fatta að ég á ekkert til að éta :( Hvað get ég gert…? mun ég svelta, eða mun e-h koma heim í tæka tíð? framhald í næsta þræði (eða ef að það verður ekki lengar en þetta þá verður það á þessum þræði…) kv. Hinn sveltandi Lobsterman

textaleikurinn (42 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hér kemur nýr leikur: þú kemur með brot úr texta við e-h lag og síðan á að giska á hvaða lag og hljómsveit þetta er. bannað að googla, nema að enginn sé að botna neitt í þessu. Ég skal byrja þetta með þessu broti: Like autumn leaves His sense fell from him An empty glass of himself Shattered somewhere within

mynd af mér (14 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég á mynd af mér, en hún er photoshop'uð og gömul. Ætti ég að senda hana inn eða viljið þið freka bíða eftir að ég reddi betri mynd af mér?

Gellan123 er fræg! (15 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
margir virtust velja unnustu mína sem frægasta hugarann, og ég er ekki beint hissa. Enda er hún frábær manneskja! til hamingju, dúllan mín!

Kvef (19 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hér sit ég með kvef, og skrifa þráð af því að ég get ekki sofið. Svo er skóli hjá mér á morgun og ég nenni ekki að mæta, en ég vill ekki vera veikur fyrsta daginn minn. Eru fleiri hérna sem geta ekki sofið þegar þeir eru með kvef? e.s. Hey, look at that! It’s one of those big head boys!

Ég er hér (43 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er búinn að lesa alla korka og allt sem ég missti úr á seinustu helgi og nokkra dagana eftir. Þið meigið búast við að ég verði jafn virkur og ég var svo að líf ykker sé ekki tilgangslaust lengur! Ég vona að enginn þurfi að vinna jafn mikið eftir frí og ég þurfti. kv. Lobsterman

Eitthvað sem mér finnst að allir ættu að prófa (33 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eitthvað sem mér finnst að allir ættu að prófa, er að horfa á tónlistarmyndbönd á hálfum skjánnum og vera á huga á hinum helmingnum. Þetta hljómar kanski bara eins og eitthver stigahórun, en þetta er ekki sett inn í þeim tilgangi heldur bara útaf því hversu einkennilegt er að vera að horfa á eitthvað myndband og lesa/skrifa í einu. e.s. hvað er málið með þessa könnun, er gaurinn eitthvað bilaður eða =D

hvað er það undarlegasta/hræðilegasta sem þig hefur dreymt? (134 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
undarlegasta hjá mér er þegar mig dreimdi að ég yrði að safna pening til að kaupa mér gullhúfu, svo þegar ég labbaði út til að fara að safna peningum þá var bara allt eins og í fyrsta super-mario leiknum og ég var bara hoppandi á hausana á einhverjum gaurum og pikkandi upp peninga og svo vaknaði ég það hræðilegasta sem mig hefur dreimt ver svona: ég stend í dimmu herbergi. Ég tek eftir hreifingu við fæturnar á mér, og sé kakkalakka vera að labba að mér. Ég stíg á hann til að kremja hann, en...

Rock Paper Scissors síða (28 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég hélt ekki að það væri til síða fyrir þetta, en hún er það víst… http://www.worldrps.com/ p.s. Elska þig, Gellan123

um fynndna klippu (18 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
http://www.hugi.is/sorp/bigboxes.php?box_id=52586&f_id=1402 hahahhahaha its funny cos it's…..well, maybe not true..um…gleimdi alveg hvert ég var að fara með þetta en fynndin klippa samt p.s. upprunalega útgáfan af misirol(pulp fiction theme) er miklu betri en black eyed peas remixið. mæli með að allir tékki á þessu lagi!

pain (19 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
mig verkjar næstum allstaðar í líkamanum, og hér er sagan af því: þetta byrjaði allt í gær, þegar ég dró mig á fætur og fór í tölvuna. Ekki hefði ég trúað að þetta ætti eftir að vera svona erfiður dagur þótt einhver hefði sagt mér það. Eftir svoldinn tíma í tölvunni þá fór ég niður að elda mér morgunmat, eins og ég geri stundum þegar klukkan er í kringum 3. Þetta var stór morgunmatur, næstum of stór. Þessi morgunmatur var: 4 grillpulsur, 2 egg, skinka og ostur. Þetta allt steikti ég mér á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok