undarlegasta hjá mér er þegar mig dreimdi að ég yrði að safna pening til að kaupa mér gullhúfu, svo þegar ég labbaði út til að fara að safna peningum þá var bara allt eins og í fyrsta super-mario leiknum og ég var bara hoppandi á hausana á einhverjum gaurum og pikkandi upp peninga og svo vaknaði ég

það hræðilegasta sem mig hefur dreimt ver svona: ég stend í dimmu herbergi. Ég tek eftir hreifingu við fæturnar á mér, og sé kakkalakka vera að labba að mér. Ég stíg á hann til að kremja hann, en þá koma tveir aðrir að mér!
ég krem þá líka en þá koma fjórir. Ég næ að kremja þrá en einn kemmst að mér og um leið og hann byrjar að skríða upp á fótinn á mér koma þúsundir í viðbót.
Ég reyni að sópa þá af mér en þeir eru allt of margir. Það eru nokkrir komnir að andlitinu á mér, og ég byrja að öskra.
Þeir skríða ofan í munninn á mér, alltaf fleiri og fleiri! svo vakna ég öskrandi og líður eins og það séu í alvörunni fullt af kakkalökkum að skríða á mér!

e.s þessi seinni er því miður líka raunvörulegasti draumur sem mig hefur dreimt!
Þetta var awesome