Ég er kominn aftur, eftir hræðilegt netleisi! það er nefnilega þannig að eldavélin okkar sló nookrum sinnum út rafmagninu, og útaf því þá dó netið okkar . Ég er mikið búinn að þjást á þessum stutta tíma, en núna er allt gott aftur af því að ég er aftur kominn með netið. Það sem ég gerði um helgina var að fara út að labba með vinunum, og horfa á tv með systur minni. hvernig var helgin ykkar, og hvað gerðuð þið?
Þetta var awesome