Að hefna sín án þess að ganga yfir strikið er að mínu mati ekki eitthvað rangt, heldur næstum skilda. Ef þú ert ekki leiðinleg á móti við fólk byrjar það að halda að það sé bara allt í lagi að vera leiðinlegt við þig, og það er eitthvað sem ég held ekki að þú viljir. Hins vegar ef þú kemur fram við fólk með sömu leiðindin á móti þá lærir það að það græðir bara ekkert á því að vera með neitt kjaftæði við þig, og lærir kanski bara á endanum að hætta að vera með bögg við fólk almennt. Ástæðan...