Það væri ólöglegara ef eitthvað er að banna þetta, þar sem að það takmarkar málfrelsi… Ég hef húmor fyrir mörgum svona hlutum þegar þeir eru bara í gríni. Mér finndist t.d. ekkert fynndið við raunvöruleg dáin börn, en mér finnst hins vegar margir DBJ algjör snilld p.s. ég vona að þú og ættingjar þínir jafnið ykkur fljótt á missinum. Muna bara að morgundagurinn er líklegast auðveldari en dagurinn í dag