Það er bara almennt ekki auðvelt að losa sig við neina fíkn. Ég t.d. reykji. Og ef ég myndi ætla að hætta þá þyrfti ég að hafa virkilega góða ástæðu fyrir því af því að annars myndi ég bara ekki ná því. Hins vegar er ég alls ekkert að kvarta. Líst bara vel á að vera reykingarmaður þrátt fyrir alla gallana ^^