Þegar félagi minn flutti í bæinn þá héldum við lítið kveðjupartý. En nei, hann náttúrulega komst bara ekki :/ Við vorum búnnir að redda 3 lítrum af bjór á mann og svo var eitthvað sterkt líka, en nei, hann bara gat ekki komið :/ Samt alveg snilldar partý :D