Maynard hefur ekkert umburðalyndi fyrir efnishyggju og sýndarmensku, enda hatar hann L.A. og vonar að heimsendir komi fljótlega, bara svo hann geti verið vitni að eðileggingu borgarinnar og allt sem hún stendur fyrir. Hann hatar að gefa viðtöl, þannig að það er ekki mikið til af þeim. Hann forðast að lenda í aðstöðum þar sem hann er idol-læsaður og að hafa mikil samskifti við aðdáendur vegna þess að hann vill ekki að frægð og frami stígi honum til höfuðs og hafi áhrif á að hann sé...