Mér er svo alls ekki alveg sama um hárið á mér! Sem dæmi, ef einhver reyndi að klippa mig án míns leyfis myndi manneskjan enda uppá gjörgæslu eða líkhúsi… Samt kanski aðeins öðruvísi af því að ég er metalhaus, og þar að auki með nokkuð massífann lubba. Ég held að málið sé samt að fleistir gaurar hafi kanski einhverjar hugmyndir um þetta, en vilji frekar að kærastan ákveði þetta bara þar sem hún er líklegast manneskjan sem hefur mesta skoðun á þessu