Hélt líka ekki. En já, ef þig langar ekki að reykja þá mæli ég með því að prófa bara aldrei… Fíknin í þessu er mjög lúmsk sko. Ég hef nokkrum sinnum ætlað að hætta áður bara svona til þess að tékka hversu mikið maður sakni þess að reykja, en svo lendi ég alltaf í því að einhver bíður mér sígó og ég búinn að gleima að ég ætlaði að hætta…