Ég hata hippa… Ef fólk er á móti hatri, þá er það vanarlega af því það er virkilega bælt. Eða það er allavega mín reynsla. Ég neita að vera vinur fólks sem mér er ekki vel við, þótt ég taki reyndar ekki þátt í svona rugli heldur. Hinsvegar er hatur ein af sterkari tilfiningum sem fólk getur fundið fyrir, og á alveg jafn mikinn rétt á sér og aðrar tilfiningar. Málið er bara að finna uppbyggjandi leið til að hleypa hatrinu út