Þú hlóst af því þú áttaðir þig skindilega á sanleiksgyldi þess sem ég var að seigja. Sannleikurinn mun láta þig hlægja. Neitaðu því ekki barn mitt, og þá mun heimurinn verða þinn einn daginn! … En samt bara eftir að ég er búinn að drepast. Nenni ekki að deila heiminum með neinum :P