Öfugt við þig Gourry þá fór ég ein í verzló á meðan allir vinir mínir völdu aðra skóla, flestir fóru í MR. Maður á að velja skóla til að læra ekki eftir einhverju öðru og auðvitað hefðir þú strax átt að fara í skóla sem býður upp á listabraut ef það er það sem þú vilt læra ;) Árni Hermanns var náttla bara snilld… og mér fannst Baldur Sveins líka frábær, hann kenndi mér forritun og mér fannst hann alveg frábært karakter…