Já, mér finnst það skrítið með svona stygg hross, eitthvað hefur gerst fyrir þau í sambandi við manninn þegar þau voru trippi. Ég hef kynnst mörgum styggum fulltömdum hrossum og talið þau bara vera eitthvað biluð í hausnum en svo koma þessar sögur um manninn sem tömdu hestinn.. “Hann barði hestinn sundur og samann, hesturinn þorði ekki einu sinni að gera það sem honum var sagt að gera”.. Þegar ég hitti á styggt hross sem ég er að þjálfa eða eitthvað þá reyni ég alltaf að komast afhverju,...