Nótur eru betri ef maður kann þær, þær segja þér nákvæmlega hvernig lagið á að hljóma. Tab er ágætt ef þú kannt lagið, það er einfaldara og meira ,,idiotproof" en aftur á móti kemur taktur ekki inn í tab svo þú verður helst að vita hvernig lagið hljómar til að geta spilað það rétt. Núna er ég píanóleikari og les nótur eins og bókstafi en kann líka á gítar og hef alltaf verið í doltlum vandræðum með að spila eftir nótum þar, maður þarf að eyða smá tíma í að pæla í hvar maður á að spila...