Ég veit ekki hvort eitthver er sammála mér en ég nota þá bara tækifærið hérna og reyni að láta fólk vita að Tori Amos er til!! Tori Amos er minn uppáhaldstónlistarmaður allra tíma. Og tónlsistarsmekkur minn samanstendur af góðu rokki, metal, klassískri tónlist, írskri þjóðlagatónlist … semsagt öllu. Hún syngur og spilar á píanó og fær nokkurn veginn öll önnur hljóðfæri með sér í lögin. Sum eru bara píanó og söngur, sum bara söngur, sum með allsvakalegum trommutakti, bassa og...