Sko… stökkbreyting myndi vera eitthvað sem að gerðist mjög sjaldan og alveg fyrir tilviljun. Jafnvel þegar það gerðist, væri miklar líkur á því, að stökkbreytingin væri til hins verra. Þess vegna gerist það ennþá sjaldnar að það verði til stökkbreyting sem að ‘þrói’ veru eitthvað. Þetta gerist bara hjá einhverjum einum. Ef að afkvæmi þitt stökkbreytist, þá þýðir það ekki að það gerist fyrir afkvæmi alla annarra manna. Ef að þú kaupir þér bolta, þýðir það ekki að allir aðrir geri það líka :)...