Engann æsing kallinn, ég er ekki að reyna að vera með neinar árásir á þig. En ég vill samt endilega að þú svarir spurningunni minni. Þó að þú getir ekki svarað skaltu ekki taka því sem einhverri árás. Ég vill endilega rökræða þetta á grundvelli líkindareikninga. Að lokum, mig minnir að ég hafi heyrt eitthvað svipað um þetta, held samt að þú meinir minni líkur en 10 í 50 veldi, ekki meiri líkur. Samt sem áður, ef að líkurnar á þróunarkenningunni eru þessar sem þú sagðir (1 á móti 10 í 150...