Þú misskilur mig. Ég er búinn að segja aftur og aftur að það er mjög margt annað sem spilar inní bardaga af flestum gerðum heldur en styrkur. Þú virðist halda að ég sé þar með að segja að styrkurinn sé mikilvægastur af öllu, en ég segi það aldrei. Í sambandi við nútíma bardaga, þá eru yfirburðir hjá mönnum í líkamlegum styrk, þar með úthaldi. Það spilar inní, og ef þú ert verri á þessum sviðum (aftur, þó að það sé ekki endilega mikilvægasta sviðið) þá er það mínus í bardaga. Ég get upplýst...