Mér er illa við tölvuna mína. Ég fékk vírus (er ekki með vírusvörn eftir að ég formattaði hana) sem að var mjög pirrandi og eftir smá stund hætti hún að vilja opna .exe skrár.
Þá varð ég pirraður og ákvað að ég þyrfti að formatta hana aftur þannig að ég ákvað að henda öllu útaf sem ég gat og gerði það þangað til að músin og að lokum lyklaborðið mitt hætti að virka.
Kv.