Mér líst helvíti vel á það. 3 HDMI tengi, 50/60/100Hz, 1:1 Pixel mapping þegar að það er tengt við PC. Stór þráður um WL68 tækin hér: http://www.avforums.com/forums/showthread.php?t=353856&highlight=WL68 Nokkrar myndir og svoleiðis. Almenn ánægja sýnist mér um það.