Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kouyakazi
kouyakazi Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
0 stig

Re: Bítlarnir! Hvað er svona merkilegt?

í Músík almennt fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég verð að taka undir álit Tactiks að þú, greinarhöfundur, ert svolítið að eltast við ranga hluti hérna. Þetta er oft kallað “að sjá ekki skóginn fyrir trjánum.” Vissulega er hægt að rekja einstök atriði í heildarmyndinni til annarra listamanna og auðvitað standa Bítlarnir illa ef smáatriðin eru tekin fyrir hvert og eitt í einu. Það virkar ekki að bera saman heildarsafn einhvers listamanns við einstaka tilburði einhverra 20 annarra. Finndu frekar einhvern einn annan poppara sem hefur staðið...

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 12 mánuðum

Re: Að

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Smá innskot í upprunalegu umræðuna (þið afsakið ef ég er að trufla málfræðirifrildið ykkar)… Tactic hefur 100% rétt fyrir sér í þessu máli með lögin. Reyndar var þessi norski strákur ekki beint dæmdur fyrir “ripping”, heldur fyrir að hafa gefið út kóða til þess að hægt væri að spila DVD á linux. Dreifingaraðilum fannst alveg ómögulegt að það væri til einhver open-source kóði af DVD afspilun og réðu til sín hersveit af lögfræðingum… Hann fékk að ég held 3 ár (hugsanlega líka sekt). En hvað um...

Re: LOKSINS ANIME KLÚBBUR!

í Anime og manga fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það á ekki að vera neitt mál. Þú gefur bara upp email við skráningu og færð tilkynningar um hvað er að gerast og/eða fylgist bara með á síðunni. Ég kem til með að setja upp meira dót á síðuna tengt klúbbnum… td. að hægt sé að breyta skráningu osfrv. En þetta á allt eftir að koma betur í ljós, fyrsta mál á dagskrá er að fá dæmið til að virka (bæði síðuna og klúbbinn).

Re: LOKSINS ANIME KLÚBBUR!

í Anime og manga fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Eeep!! - Nú þegar það er byrjað að vera smá álag á þennan blessaða vef er ég að komast að því hvað hann er ennþá götóttur! Ég vil biðja áhugasama um að vera þolinmóða á meðan ég reyni að gera við það helsta sem er að fara útskeiðis! :-O Kouyakazi

Re: Sir Ian McKellen

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Góð saga af McKellen sem ég heyrði nýlega… Hann ferðast auðvitað mikið vegna starfsins og gistir þá jafnan á hótelum hér og þar um heiminn. Hann hefur það sumsé fyrir venju að “laga” aðeins allar þær biblíur sem hann finnur á þessum hótelum. Hann fjarlægir bara blaðsíðuna sem honum finnst vera óþarflega negatív í garð homma (Leviticus 18:22). - Í einhverju viðtalinu stærir hann sig af því að hafa skemmt einhverja hundruði stykkja :-)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok