Í fjölmörg ár hafa kvikmyndakosningar og verðlaun úti í hinum stóra heimi verið ráðin af stofnunum, þar sem helstu kjósendur eru fræðimenn eða einstaklingar sem hafa átt sína eigin hagsmuni að gæta og/eða eru úr takti við kvikmyndasmekk almennings. Topp5.is ætlar því héðan í frá að bjóða lesendum sínum upp á árlega netkosningu, þar sem þeir geta sjálfir valið bestu myndir ársins í sex kvikmyndaflokkum. Stjórnendur Topp5.is hafa valið tíu spennumyndir, tíu dramamyndir, tíu gamanmyndir, fimm...