CATS! Aðlögunarhæfni og sjálfstæði kattarins gerir dýrir mjög svo hagnýtt fyrir hið venjulega heimili. Ekki þarf að fara með kettina í göngu, stunda þeir sína hreyfingu sjálfir og vilja þeir þvo feldinn á sér sjálfir. Sumir geta lifað friðsælu og góðu lífi í margra hæða blokk en fer það þó oft eftir skapgerð og tegund kattarins. Einnig geta þeir lifað með öðrum dýrum, hvort sem kattar og/eða einhver önnur tegund.Fyrir marga, er það útlit kattarins sem heillar það mest. Köttur sem horfir út um glugga, ráfandi um garðinn, eða hreinlega bara leika sér, getur verið heillandi ferli sem gaman er að fylgjast með. Einnig er dýrið róandi svefn návist sem einfaldlega er gefandi og þokkafull eign fyrir heimilið og fjölskylduna.
The Anonymous Donor